Sunnudaginn næsta, ( 10 apríl) verður opinn gluggi á Ingólfshvoli til æfinga þar sem keppendum er frjálst að koma á staðinn og æfa sig. Höllin verður opinn keppendum milli kl 14:00 og 17:00.
Æfingartímarnir verða ásamt opna flokknum í boði Sleipnis Hestaflutninga.
Við þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn!