Ákveðið hefur verið að halda þriðja og síðasta vetramótið sunnudaginn 28. mars.  Mótið mun hefjast klukkan 14:00, skráning hefst klukkan 13:00 í dómskúr.  Keppt verður í unghrossaflokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, áhugamannaflokki og opnum flokki.  Mótið er opið fyrir alla.

Kveðja nefndin