Hið árlega og stórglæsilega WR íþróttamót Sleipnis fer fram dagana 18.-22.maí á Brávöllum á Selfossi. Mótið hefst á Skeiðleikum Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins.
Um opið mót er að ræða en þó með þeim takmörkunum að hámarksfjöldi keppenda verður í hverja grein að undanskildum Skeiðleikum. Hvaða greinar eru í boði og hversu mikill hámarksfjöldi er í hverja þeirra má glöggva sig á hér að neðan.
Skráning hefst sunnudaginn 8.maí og lýkur sunnudaginn 15.maí.
Keppnisgr. |
Flokkur |
Hámarksfj. |
Gjald |
T1 |
Opinn flokkur - Meistaraflokkur |
30 |
7.000 |
T1 |
Ungmennaflokkur |
15 |
7.000 |
T2 |
Opinn flokkur - Meistaraflokkur |
15 |
7.000 |
T2 |
Ungmennaflokkur |
10 |
7.000 |
T3 |
Opinn flokkur - 1. flokkur |
30 |
7.000 |
T3 |
Opinn flokkur - 2. flokkur |
10 |
7.000 |
T3 |
Unglingaflokkur |
15 |
5.000 |
T3 |
Barnaflokkur |
15 |
5.000 |
T4 |
Opinn flokkur - 1. flokkur |
10 |
7.000 |
T4 |
Unglingaflokkur |
10 |
5.000 |
T7 |
Opinn flokkur - 2. flokkur |
10 |
7.000 |
T7 |
Barnaflokkur |
10 |
5.000 |
V1 |
Opinn flokkur - Meistaraflokkur |
30 |
7.000 |
V1 |
Ungmennaflokkur |
15 |
7.000 |
V2 |
Opinn flokkur - 1. flokkur |
30 |
7.000 |
V2 |
Opinn flokkur - 2. flokkur |
10 |
7.000 |
V2 |
Unglingaflokkur |
15 |
5.000 |
V2 |
Barnaflokkur |
15 |
5.000 |
F1 |
Opinn flokkur - Meistaraflokkur |
30 |
7.000 |
F1 |
Ungmennaflokkur |
15 |
7.000 |
F2 |
Opinn flokkur - 1. flokkur |
20 |
7.000 |
F2 |
Unglingaflokkur |
15 |
5.000 |
Skeið 250m |
Opinn flokkur - 1. flokkur |
99 |
3.000 |
Skeið 150m |
Opinn flokkur - 1. flokkur |
99 |
3.000 |
Gæðingaskeið |
Opinn flokkur - Meistaraflokkur |
15 |
5.000 |
Gæðingaskeið |
Ungmennaflokkur |
10 |
7.000 |
Flugskeið 100m |
Opinn flokkur - 1. flokkur |
99 |
3.000 |
V5 |
Barnaflokkur |
10 |
5.000 |
Keppendum sem koma með á kerrum er bent á að bannað er að leggja ækjum við keppnisvöllinn.
Leggja skal við upphitunarvöllinn austan dómhúss / við reiðhöll eða á planinu austan reiðhallar.
Með kveðju
Mótanefnd Sleipnis