Fyrstu Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins fara fram á morgun, miðvikudagskvöldið 18.maí, og hefjast klukkan 19:30. Skeiðleikarnir marka þá einnig upphaf WR íþróttamót Sleipnis sem framundan er á Brávöllum frá fimmtudegi til sunnudags.
Baldvin og Þorvaldur styrkir Skeiðfélagið veglega eins og mörg undanfarinn ár og eiga eigendur hestavöruversluninnar þau Guðmundur og Ragna miklar þakkir skyldar.
Margir af fljótustu skeiðhestum landsins eru skráðir til leiks og eftirvæntingin mikil fyrir því hvernig þeir koma undan þjálfun vetrarins. Mótið verður í beinni útsendingu á www.alendis.tv.
Þá mun stigahæsti knapi ársins hljóta farandbikarinn „Öderinn“ sem gefinn er af Gunnari Arnarsyni og Kristbjörgu Eyvindsdóttur til minningar um Einar Öder Magnússon.
Dagskrá
250 metra skeið
150 metra skeið
100 metra flugskeið
Skeið 150m P3 Fullorðinsflokkur - 1. flokkur |
||||
1 |
Teitur Árnason |
Styrkur frá Hofsstaðaseli |
||
1 |
Sigurður Vignir Matthíasson |
Léttir frá Eiríksstöðum |
||
1 |
Matthías Sigurðsson |
Tign frá Fornusöndum |
||
2 |
Kjartan Ólafsson |
Hilmar frá Flekkudal |
||
2 |
Sigurður Baldur Ríkharðsson |
Hrafnkatla frá Ólafsbergi |
||
2 |
Ólafur Örn Þórðarson |
Lækur frá Skák |
||
3 |
Þórdís Erla Gunnarsdóttir |
Óskastjarna frá Fitjum |
||
3 |
Jón William Bjarkason |
Bára frá Stafholti |
||
3 |
Auðunn Kristjánsson |
Sæla frá Hemlu II |
||
4 |
Reynir Örn Pálmason |
Ása frá Fremri-Gufudal |
||
4 |
Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson |
Gunni frá Skagaströnd |
||
4 |
Þórarinn Ragnarsson |
Bína frá Vatnsholti |
||
5 |
Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir |
Gosi frá Staðartungu |
||
5 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Rangá frá Torfunesi |
||
5 |
Hanne Oustad Smidesang |
Lukka frá Úthlíð |
||
6 |
Ingi Björn Leifsson |
Gná frá Selfossi |
||
6 |
Hans Þór Hilmarsson |
Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði |
||
6 |
Sigrún Högna Tómasdóttir |
Funi frá Hofi |
||
7 |
Benjamín Sandur Ingólfsson |
Grunur frá Lækjarbrekku 2 |
||
7 |
Glódís Rún Sigurðardóttir |
Blikka frá Þóroddsstöðum |
||
7 |
Hlynur Pálsson |
Sefja frá Kambi |
||
8 |
Þorgeir Ólafsson |
Ögrunn frá Leirulæk |
||
8 |
Ingibergur Árnason |
Flótti frá Meiri-Tungu 1 |
||
8 |
Kristján Árni Birgisson |
Máney frá Kanastöðum |
||
9 |
Árný Oddbjörg Oddsdóttir |
Þröm frá Þóroddsstöðum |
||
9 |
Bjarni Sveinsson |
Sturla frá Bræðratungu |
||
10 |
Eyrún Ýr Pálsdóttir |
Sigurrós frá Gauksmýri |
||
10 |
Brynjar Nói Sighvatsson |
Nn frá Oddhóli |
||
Skeið 250m P1 Fullorðinsflokkur - 1. flokkur |
||||
1 |
Ingibergur Árnason |
Sólveig frá Kirkjubæ |
||
1 |
Árni Sigfús Birgisson |
Dimma frá Skíðbakka I |
||
1 |
Hans Þór Hilmarsson |
Jarl frá Þóroddsstöðum |
||
2 |
Hanna Rún Ingibergsdóttir |
Birta frá Suður-Nýjabæ |
||
2 |
Erlendur Ari Óskarsson |
Dama frá Hekluflötum |
||
2 |
Benjamín Sandur Ingólfsson |
Fáfnir frá Efri-Rauðalæk |
||
3 |
Páll Bragi Hólmarsson |
Vörður frá Hafnarfirði |
||
3 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Sjóður frá Þóreyjarnúpi |
||
4 |
Þorvaldur Logi Einarsson |
Skíma frá Syðra-Langholti 4 |
||
4 |
Konráð Valur Sveinsson |
Tangó frá Litla-Garði |
||
Flugskeið 100m P2 Fullorðinsflokkur - 1. flokkur |
||||
1 |
Teitur Árnason |
Drottning frá Hömrum II |
||
2 |
Kjartan Ólafsson |
Hilmar frá Flekkudal |
||
3 |
Hrund Ásbjörnsdóttir |
Heiða frá Austurkoti |
||
4 |
Vilborg Smáradóttir |
Klókur frá Dallandi |
||
5 |
Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson |
Seyður frá Gýgjarhóli |
||
6 |
Bjarni Sveinsson |
Sturla frá Bræðratungu |
||
7 |
Jón Óskar Jóhannesson |
Stólpi frá Svignaskarði |
||
8 |
Jakob Svavar Sigurðsson |
Jarl frá Kílhrauni |
||
9 |
Guðmundur Margeir Skúlason |
Ómur frá Litla-Laxholti |
||
10 |
Þorvaldur Logi Einarsson |
Skíma frá Syðra-Langholti 4 |
||
11 |
Katla Sif Snorradóttir |
Kári frá Efri-Kvíhólma |
||
12 |
Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir |
Snædís frá Kolsholti 3 |
||
13 |
Þorgeir Ólafsson |
Ögrunn frá Leirulæk |
||
14 |
Leifur Sigurvin Helgason |
Ketill frá Selfossi |
||
15 |
Þórarinn Ragnarsson |
Freyr frá Hraunbæ |
||
16 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Rangá frá Torfunesi |
||
17 |
Kristófer Darri Sigurðsson |
Gnúpur frá Dallandi |
||
18 |
Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir |
Ylfa frá Miðengi |
||
19 |
Glódís Rún Sigurðardóttir |
Blikka frá Þóroddsstöðum |
||
20 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Sjóður frá Þóreyjarnúpi |
||
21 |
Hanne Oustad Smidesang |
Lukka frá Úthlíð |
||
22 |
Jón William Bjarkason |
Bára frá Stafholti |
||
23 |
Jón Óskar Jóhannesson |
Gnýr frá Brekku |
||
24 |
Ingibergur Árnason |
Sólveig frá Kirkjubæ |
||
25 |
Hanna Rún Ingibergsdóttir |
Orka frá Kjarri |
||
26 |
Viðar Ingólfsson |
Ópall frá Miðási |
||
27 |
Bjarni Birgisson |
Sunna frá Blesastöðum 2A |
||
28 |
Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir |
Gosi frá Staðartungu |
||
29 |
Hlynur Pálsson |
Sefja frá Kambi |
||
30 |
Hans Þór Hilmarsson |
Jarl frá Þóroddsstöðum |
||
31 |
Konráð Valur Sveinsson |
Tangó frá Litla-Garði |