Á morgun, seinnipartinn frá kl. 18 fram eftir kvöldi verður vinna við keppnisvelli og brautir á Brávöllum vegna Skeiðleiga - Íþróttamótsins. Vallasvæðið verður því ekki hæft til æfinga meðan á vinnu stendur.
Vallarstjóri / Stjórn