Síðsumarsreiðtúr 

Laugardaginn 27. ágúst verður síðsumarsreið Sleipnis. Farinn verður 25-30 km hringur, upphaf og lok við Reiðhöllina. Nánari upplýsingar þegar nær dregur t.d varðandi þáttöku, hressingu og fleira. 

Takið daginn frá 🐎 ferðanefndin