Minnum á fundinn kl 18 í Hlíðskjálf
Kynningarfundur verður haldinn 20. október kl.18 í Hliðskjálf þar munu fulltrúar frá Landform, vinnsluaðila deiliskipulagsins, kynna drög að tillögu sem þau hafa unnið fyrir sveitarfélagið.
Á fundinum verða fulltrúar Árborgar.
Stjórn Sleipnis hvetur alla sem áhuga hafa á skipulagi svæðisins að mæta á fundinn og kynna sér málið.
Kveðja, stjórnin.