Í dag var alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans og af því tilefni hefur mennta- og barnamálaráðuneytið ýtt úr vör átaki þar sem vakin er athygli á framlagi sjálfboðaliða hjá Íþrótta- og félagasamtökum. Átakið heitir Alveg sjálfsagt og hafa auglýsingar undir því slagorði verið sýnilegar á miðlum síðustu daga. 

Hér fyrir neðan er tengill á frétt sem birtist á heimasíðu ÍSÍ í tilefni dagsins.

https://isi.is/frettir/frett/2022/12/05/Til-hamingju-med-daginn-sjalfbodalidar/

 

SJA_1080x1080_12222x.png SJA_1080X1080_Davor_12222x.png