Íslandsmót í hestaíþróttum verður haldið að Brávöllum 29. júní - 2. júlí 2023 en mótið hefst fyrr ef fjöldi þátttakenda kallar á það. 
Framkvæmdastjóri mótsin er Magnús Benediktsson og var fyrsti undirbúningsfundur með stjórn í gærkvöld.

Við erum spennt fyrir þessu stóra verkefni og tilhlökkun í mannskapnum að takast á við það.