Í ljósi aðstæðna, mikillar ísingar og hálku á keppnisvöllum Brávalla / Brávöllum sem og slæmrar veðurspár fram yfir helgi hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta 1.vetrarmóti sem áætlað var nú um helgina um allavega eina viku. Tökum stöðuna í byrjun næstu viku

Vetrarmótsnefnd