Kæru félagar. Þá er loksins komið að fyrsta vetrarmótinu. Við stefnum að halda það að næstkomandi sunnudag 19.febrúar kl12 Skráning verður í dómskúr kl 9:30- 11 á sunnudagsmorgun.

Posi og klink á staðnum Pollaflokkur verður inni í reiðhöllinni að móti loknu og eftir að dagskrá reiðhallar klárast eftir klhálf 4

Börn - 1000kr (minna og meiravanir ) 
Unglingar- 1500kr (minna og meiravanir ) 
Ungmenni - 2000kr
Aðrir flokkar 2500kr 

Minnum á skiptingu barna og unglingaflokka í minna og meira vanir ( lágmark 6 keppendur til að skipting haldi sér) Ungmennaflokkur Heldri menn og konur 55+ (helst fleiri en 4), Áhugaflokkur 1 og 2, Opinn flokkur

Vetrarmótsnefnd