Okkar öfluga reiðveganefnd setti niður nýja reiðvegi fyrir áramót sem gera okkur kleift að ríða að steini og áfram í hring til baka án þess að fara meðfram þjóðvegi nr. 1.

Nefndin setti einnig niður reiðveg sem styttir trjáhringinn fyrir þá sem ekki vilja fara meðfram þjóðvegi nr. 1. Báðir þessir reiðvegir eru ókláraðir  en vel nothæfir.

Stjórnin.