Seinni hluti 1 vetrarmóts verður haldin í reiðhöllinni þriðjudagskvöld 21.febrúar.
Flokkar og dagskrá er eftirfarandi.
Ungmennaflokkur
55+ Heldri menn og konur
Áhugaflokkur 2
Áhugaflokkur 1
Opinn flokkur
Ungmennaflokkur 2000kr
Aðrir flokkar 2500 kr
Skráning í dómpall frá kl 16-17 & mót hefst kl18.
Æskulýðsnefnd verður með heitt á könnunni og gott kruðerí með.
Endilega mæta og myndum góða stemmingu
Vetrarmótsnefnd