Félagsfólk athugið.
Þann 15.apríl voru félagsgjöld ársins á eindaga.
þann 29. apríl þarf stjórn að skila upplýsingum um fjölda félagsmanna sem greiða þarf gjald fyrir til LH og munum við af þeim sökum taka af félagaskrá þá sem ekki hafa greitt fyrir þann tíma.
Við hvetjum þá sem eiga eftir að greiða til að gera upp sem fyrst til að forðast vandamál við skráningar á mót auk þess sem opna þarf aftur WorldFeng sem og aðgang að reiðhöll.
Athugið að það getur tekið allt að 2 daga að virkja skráningar á mót þar sem Sportfengur lokast líka