Vegna aðstæðna á völlum / Brávöllum er Firmakeppni Sleipnis frestað til laugardagsins 6.maí nk. Skráningafrestur framlegnist til miðnættis 5.maí.
Ef vandamál verða við skráningar í Sportfeng verður opið fyrir skráningar í dómhúsi milli kl. 11.30 til 12.30 á mótsdegi.
Firmakeppnisnefnd