Öll hestatengd dagskrá á okkar vegum fellur niður vegna pestarinnar.
Við þökkum fyrir skemmtilegt vetrarstarf það sem af er og viljum einnig koma á framfæri sérstöku þakklæti til allra þeirra aðila sem hugðust styrkja æskulýðsstarfið nú í vor.
Fyrirhuguð óvissuferð ( rútuferð ) verður nánar auglýst síðar.
Með kveðju - nefndin