Nú höfum við lokið við að merkja reiðhöllina fyrir knapamerkjakennsluna en á meðfylgjandi mynd eru Ágúst Hafsteinsson(Gústi) og Sigurvaldi Rafn Hafsteinsson(Rabbi) með forláta stafi sem Halldóra Jónsdóttir gaf félaginu til að merkja reiðleiðir í höllinni og kunnum við henni miklar þakkir fyrir.