Dagskrá opna gæðingamóts Sleipnis 2010. Föstudagur 13. Ágúst
17.00 Forkeppni Tölt.
18.30 Hlé
19.00 250m skeið báðir sprettir
19.30 150m skeið báðir sprettir
20.30 100m skeið 2 umferðir
21.30 B úrslit tölt.
Laugardagur 14. Ágúst
09.00 Forkeppni B flokkur
10.30 Forkeppni A flokkur
12.30 Matarhlé.
13.30 Forkeppni Unglingaflokkur
14.30 Forkeppni Ungmennaflokkur
15.30 forkeppni Barnaflokkur
16.00. Kaffihlé
16.30 B úrslit B flokkur.sæti 8-15
17.45 B úrslit A flokkur sæti 8-15
20.00 A úrslit tölt.
Sunnudagur 15. Ágúst
13.00 A úrslit unglingaflokkur 1-8 sæti
13.45 A úrslit ungmennaflokkur 1-8 sæti
14.30 A úrslit.B flokkur 1-8 sæti
15.30 Kaffihlé
16.00 A úrslit. Barnaflokkur 1-3 sæti
16:30 A úrslit. A flokkur 1-8 sæti
17:30 Mótsslit
Í forkeppninni verða 3 inn á vellinum í einu, í töltinu verða 2 inn á í einu en í barnaflokknum verður einn inn á í einu og ríða sitt prógram, svo að þú fái aðeins að njóta sín.