Vegna óviðráðanlegra vallaraðstæðna og slæms veðurs verður við því miður að fresta Opna Gæðingamóti Sleipnis til mánudagsins 16. Ágúst.  Dagskráin verður sem hér segir.

18.00  A úrslit unglingaflokkur 1-8 sæti

18.45  A úrslit ungmennaflokkur 1-8 sæti

19.30  A úrslit.B flokkur 1-8 sæti

20.15   A úrslit. Barnaflokkur 1-3 sæti

21.00  A úrslit. A flokkur 1-8 sæti