Reiðhallarstjórn minnir á að frjáls aðgangur er að reiðhöllinni út febrúar þegar ekki eru skráðir viðburðir í gangi. Dagskrá reiðhallar má sjá á dagatali reiðhallar. Stjórnin hvetur félagsmenn til að nota höllina sem mest þann tíma sem hún er laus.
Sjá nánar hér um notkunarreglur Reiðhallar Sleipnis.