Þar sem veðurspáin er ekki mjög glæsileg til mótahalds úti við á morgun, laugardag, mun að öllum líkindum 1. vetramótið vera fært inn í reiðhöllina okkar.
Verið er að hreinsa og þjappa sporaslóðina svo að gæðingarnir njóti sín sem best.
Kveðja
Nefndin