Á Þorrablótinu sl. laugardag víxluðust nokkrir reiðskór, þ.e. einhverjir fóru heim, en ekki í eigin skóm.
Þeir sem fóru heim í röngum skóm geta hitist í félagsheimilinu Hliðskjálf nk. föstudag á milli kl. 18-19 og skipt út skónum fyrir sína eigin.
Ferðanefndin.