Vel heppnaður fræðslufundur var haldinn með Einar Öder í Hliðskjálf miðvikudaginn 23. febrúar Liðlega 20 manns mættu og hlustuðu á Einar fara yfir grunnatriði við að nota reiðhöllina við þjálfun reiðhrossa. Við lok fundarins var þátttakendum skipt í 5 hópa og verða reiðtímar undir leiðsögn Einars í reiðhöllinni laugardaginn 26 febrúar og hefjast þeir kl. 8:00 og standa fram undir 14:00
Fræðslunefnd