Dagskrá Dagana 14-15. maí
Laugardagur 14. mai
Forkeppni
Forkeppnin er riðin þannig að tveir eru inn á í einu og stjórnað af þul.
Kl: 09:00
Fjórgangur Börn
Fjórgangur Unglingar
Fjórgangur Ungmenni
Fjórgangur Opinn flokkur
Tölt Börn
Tölt Unglingar
Hádegishlé
Kl: 13:00
Fimmgangur Opinn flokkur
Tölt Ungmenni
Tölt Opinn flokkur
Gæðingaskeið
Sunnudagur 15.maí
Úrslit
Kl: 09:00
Fjórgangur opinn flokkur
Fjórgangur ungmenni
Fjórgangur unglingar
B-úrslit Fimmgangur opinn flokkur
Fjórgangur börn
Tölt ungmenni
B-úrslit Tölt opinn flokkur
Hádegishlé
Kl: 13:00
100m. Skeið
A-úrslit Frjógangur opinn flokkur
Tölt unglingar
A-úrslit Fimmgangur opinn
Tölt börn
A-úrslit Tölt opinn flokkur
Mótanefnd Sleipnis