Við viljum vekja athygli að greiða þarf fyrir báðar umferðir strax ákveði knapi að ríða báðar umferðir.
Skráningagjöld greiðist fyrir miðnætti þriðjudaginn 31. maí á rknr. 0152-26-100174 og kt. 590583-0309
Skráningagjöld fyrir fyrri umferð er 3000 kr fyrir börn og unglinga en 1500 kr fyrir seinni umferð. Báðar umferðir 4500 kr
Skráningagjöld fyrir fyrri umferð A og B-flokk og ungmennaflokk er 4000 kr og 3000 kr seinni umferð. Báðar umferðir 7000 kr
Þetta er gert svo að hægt sé að móta dagskrá og niðurröðun dómara.
Einnig verður opið punktamót í Tölti.
Þar er skráningargjald 3500 kr.
Gæðingamótsnefnd Sleipnis