Forkeppni í fjórgangi er enn í gangi og skutust Olil Amble og Kraflar upp í fyrsta sæti með 7,63,  næstir koma svo jafnir Viðar Ingólfsson og Stemma og Sigurður Sigurðsson og Loki með 7,23.