Nú hafa 20 knapar og hestar lokið forkeppni í fjórgangi, mikið er um góð hross og skemmta gestir sér vel.
staðan eftir 20 hesta er þessi:
1. Olil Amble og Kraflar frá Ketilsstöðum 7,63
2-3. Viðar Ingólfsson og Stemma frá Holtsmúla 7,23
2-3. Sigurður Sigurðarson og Loki frá Selfossi 7,23
4. Friðdóra Friðriksdóttir og Jór frá Selfossi 7,20
5. Eyjólfur Þorsteinsson og Ósk frá Þingnesi 7,17
6. Silvía Sigurbjörnsdóttir og Þórir frá Hólum 7,03
7. Arnar Bjarki Sigurðarson og Röskur frá Sunnuhvoli 6,93
8. Ólafur Ásgeirsson og Hugleikur frá Galtanesi 6,90
9. Guðmann Unnsteinsson og Breyting frá Haga 6,87
10. Magnús Bragi Magnúsdóttir og Punktur frá Varmalæk 6,73
11. Gunnar Halldórsson og Eskill frá Leirulæk 6,70