Hlutirnir gerast hratt á Íslandsmóti, Hulda Gústafsdóttir og Sveigur skutust upp í 2 sætið og Eyjólfur Þorsteinsson og Klerkur í 3 sætið. En allt getur breyst ennþá... hver veit.
Staðan núna eftir 25 hesta.
1. Olil Amble og Kraflar frá Ketilsstöðum 7,63
2. Hulda Gústafsdóttir og Sveigur frá Varmadal 7.57
3. Eyjólfur Þorsteinsson og Klerkur frá Bjarnanesi 7,47
4-5. Viðar Ingólfsson og Stemma frá Holtsmúla 7,23
4-5. Sigurður Sigurðarson og Loki frá Selfossi 7,23