Það er frítt inn á Íslandsmótið í hestaíþróttum á Selfossi.  Tilvalið  að skreppa með fjölskylduna og njóta þess að horfa á fallega hesta og góðar sýningar.  Tjaldstæðin á Selfossi eru í göngufæri frá mótsstað.