Gæðingaskeið fór fram núna í kvöld og mátti þar sjá snilldar takta hjá knöpum og hestum. Fyrsti Íslandsmeistari mótsins er Sleipnismaðurinn Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum með 8,25.
Úrslitin urðu þessi:
1. Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum með 8,25
2. Viðar Ingólfsson og Már frá Feti með 8,13
3. Sigurbjörn Bárðarsson og Flosi frá Keldudal 8,00
4. Ævar Örn Guðjónsson og Gjafar frá Þingeyrum 7,71
5. Logi Þór Laxdal og Gammur frá Svignaskarði 7,50
6. Þórarinn Eymundsson og Þóra frá Prestsbæ 7,38
7. Árni Björn Pálsson og Korka frá Steinnesi 7,25
8. Snorri Dal og Kaldi frá Meðalfelli með 7,25
9. Páll Bragi Hólmarsson og Hula frá Miðhjáleigu með 7,21
10. Teitur Árnason og Gammur frá Skíðbakka III með 7,17
11. Elvar Einarsson og Hrappur frá Sauðárkróki með 7.17
12. Sigurður Sigurðarson og Freyðir frá Hafsteinsstöðum með 7,08
13. Bergur Jónsson og Flugnir frá Ketilsstöðum með 7.04
14. Sigurður Óli Kristinsson og Gletta frá Fákshólum með 6,96
15. daníel Ingi Smárason og Hörður frá Reykjavík með 4.33
16. Jóhann Magnússon og Hugsýn frá Þóreyjarnúpi með 4,00
17. Fredrik Sandberg og Akkur frá Varmalæk með 2,42