Lífið brosir við starfsmönnum, keppendum og gestum á Íslandsmóti hér á Selfossi. Hér er heiður himin og sólin gleður okkur með nærveru sinni.
Nú hafa 5 hestar lokið keppni og er Sigurbjörn Báðarson efstur á Óðni frá Búðardal með 7.93
Munið að það er frítt inn á Íslandsmót.