Í sólinni hér á Brávöllum var verið að keppa í 250 metra skeiði og þar var Elvar Einarsson og Kóngur frá Lækjarmóti Íslandsmeistari á 21,89 sek.

2. Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal á 22,02

3. Daníel Ingi Smárason og Hörður frá Reykjavík á 22,51

4. Ævar Örn Guðjónsson og Gjafar frá Þingeyrum á 23,16

5. Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum á 23,22

6. Árni Björn Pálsson og Korða frá Steinnesi á 23,33

7. Þórir Örn Grétarsson og Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 á 23,81

8. Veronika Eberl og Tenór frá Norður - Hvammi á 24,95

9. Steinn Haukur Hauksson og Hraðsuðuketill frá Borgarnesi á 26,97