A úrslit í fjórgangi fór fram hér á Brávöllum í dag í sól og blíðu. Íslandsmeistarar urðu Hinrik Bragason og Sigur frá Hólabaki með 8,07.
2. Olil Amble og Kraflar frá Ketilsstöðum 8,00
3. Hulda Gústafsdóttir og Sveigur frá Varmadal 7,97
4. Eyjólfur Þorsteinsson og Hlekkur frá Þingnesi 7,93
5. Jakob Svavar Sigurðsson og Asi frá Lundum 7,50