A-úrslit í fimmgangi fóru fram í dag og urðu Árni Björn Pálsson og Aris frá Akureyri Íslandsmeistarar með einkunnina 7,90.
2. Viðar Ingólfsson og Már frá Feti 7,88
3. Reynir Aðalsteinsson og Sikill frá Sigmundarstöðum 7,55
4. Eyjólfur Þorsteinsson og Kraftur frá Efri Þverá 7,55
5. Þórarinn Eymundsson og Þóra frá Prestsbæ 7,17
6. Birna Tryggvadóttir og Röskur frá Lamanesi 0,00
Röskur frá Lambanesi var meiddur á fæti og tók því ekki þátt í úrslitakeppninni.