Firmakeppni Sleipnis verður haldin laugardaginn 26. apríl næstkomandi.
Dagskráin verður sem hér segir;
12:00-12:50 Skrá¡ning og númerum úthlutað á Hlíðarskjálf
13:00 Hópreið lagt af stað frá Hliðskjálf
Fjölmennum öll og sýnum samstöðu með glæsilegum hópi!
14:00 Mót hefst.
Unghrossaflokkur – árgangur 2003-2004
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
Opinn flokkur
Verðlaun afhent fyrir 5 efstu sætin í hverjum flokki.
Kaffisala að loknu móti í Hlíðskálf.
Látum okkur ekki vanta þar og styrkjum félagsstarfið með því að njóta góðra veitinga.
Vonumst til að sjá sem flesta,
Nefndin
Firmakeppni Sleipnis 2008