Gæðingamót Sleipnis og úrtaka vegna Landsmóts
verður haldið helgina 31mai-1jún nk á Brávöllum.

Keppt verður í eftirtöldum flokkum:

Barna, unglinga ,ungmennaflokki. B flokki og A flokki Gæðinga. 150m og 250m skeiði og 100m flugaskeiði.

SS Tölt opinn flokkur Opið.
Peningaverðlaun samtals 100.000 Gef, Sláturfélag Suðurland.

Hestamannafélögin Trausti og Háfeti munu fá að nýta forkeppni mótsins til að velja fulltrúa sína á Landsmót en einungis Sleipnismenn ríða til úrslita á mótinu.

Trausta og Háfetamönnum er bent á að skrá hjá eftirfarandi aðilum:
Trausti efstadal@efstadal.is Björg sími:8621626

Háfeti litlaland@simnet.is Sveinn sími:4833884-8921661

Til þess að skráningin sé tekin gild þarf að vera búið að leggja inn á reikning fyrir kl 16.00 föstudaginn 30. maí.
Reikningur: 152-26-100774. kt.590583-0309.

Dagskrá og ráslistar verða birtir á fimmtudag.

Við skráningu þarf að gefa upp nafn og kennitölu knapa, nafn og fæðingarnúmer hests og keppnisgrein.

Hægt er að senda skráningu á netfangið steindor@emax.is

Skráning fer fram í Hliðskjálf þriðjudagskvöld 27 mai frá kl: 20.00- 22:00 í síma: 4822802. 8663508 og 8484611

Keppnisgjöld verða kr 2500 pr grein fyrir fullorðna en 2000kr fyrir börn unglinga og ungmenni.

Með von um góða þáttöku.

Kveðja frá Mótanefnd.