Glæsilegt töltmót Netparta ehf fer fram  laugardaginn 2.júní á Brávöllum Selfossi en þar verða 100.þúsund króna peningaverðlaun veitt fyrir efsta sætið. Þetta er frábær vettvangur fyrir fólk til þess að ná sér í punkta fyrir Landsmót.
Skráning á mótið fer fram í kvöld í símanúmerum
849-4505 og 8464582
Þátttökugjald er 3500 krónur.
netpartar logo undirtitill net