Fyrri umferð í yngri-flokkum á úrtökumóti Sleipnis,Ljúfs og Háfeta er lokið. Við hefjum keppni stundvíslega í B-flokki á morgun klukkan 08:00, Minnum keppendur á að rásröð snýst við í öllum flokkum á morgun, litlar sem engar afskráningar hafa borist í dómskúr og reiknum við því við sterkri keppni í fyrramálið. Klukkan 17:00 á morgun hefst svo glæsilegt og firnasterkt töltmót netparta ehf þar sem 100.þúsund króna peningaverðlaun eru í boði fyrir efsta sætið.

Hér eru niðustöðurnar og dagskrá morgundagsins:

Laugardagur                                                                         

08:00 B-flokkur 1-30

A-flokkur 1-15

Hádegishlé 30 mín

                A-flokkur 15-30

                Barnaflokkur 1-16

                Unglingaflokkur 1-13

                Ungmennaflokkur 1-13

Töltmót Netparta Ehf

17:00 Forkeppni í tölti 1-36

                Matarhlé 30 mín

                B-úrslit

                A-úrslit

 

Ungmennaflokkur

1

   Arnar Bjarki Sigurðarson / Kaspar frá Kommu

8,51

2

   Oddur Ólafsson / Lyfting frá Þykkvabæ I

8,27

3

   Ragna Helgadóttir / Skerpla frá Kjarri

8,21

4

   Guðbjörn Tryggvason / Blær frá Hlemmiskeiði 2

8,20

5

   Guðbjörn Tryggvason / Hvítá frá Oddgeirshólum 4

8,04

6

   Viktor Elís Magnússon / Hrappur frá Efri-rú

7,94

7

   Arnfríður Tanja Hlynsdóttir / Nöf frá Njálsstöðum

7,89

8

   Arnfríður Tanja Hlynsdóttir / Reynir frá V-Stokkseyrarseli

7,84

9

   Eggert Helgason / Spói frá Kjarri

7,81

10

   Fanny Segerberg / Hervar frá Hallanda 2

7,75

11

   Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir / Óskar frá Hafnarfirði

7,64

12

   Kristín Hanna Bergsdóttir / Rakel frá Hvammi

7,39

Unglingaflokkur

1

   Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti

8,42

2

   Díana Kristín Sigmarsdóttir / Fífill frá Hávarðarkoti

8,28

3

   Hjördís Björg Viðjudóttir / Perla frá Langholti II

8,25

4

   Berglind Rós Bergsdóttir / Simbi frá Ketilsstöðum

8,21

5

   Þorgils Kári Sigurðsson / Hróður frá Kolsholti 2

8,12

6

   Hildur G. Benediktsdóttir / Ómur frá Hjaltastöðum

8,07

7

   Þórólfur Sigurðsson / Rós frá Stokkseyrarseli

8,00

8

   Sigríður Óladóttir / Dökkvi frá Ingólfshvoli

7,98

9

   Þorgils Kári Sigurðsson / Móalingur frá Kolsholti 2

7,87

10

   Ingi Björn Leifsson / Eldur frá Efri-Hömrum

7,73

11

   Bryndís Arnarsdóttir / Fákur frá Grænhólum

7,62

12

   Þórólfur Sigurðsson / Stígandi frá Torfufelli

7,14

13

   Elísa Benedikta Andrésdóttir / Flötur frá Votmúla 1

0,00

Barnaflokkur

1

   Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík

8,76

2

   Védís Huld Sigurðardóttir / Flóki frá Þverá, Skíðadal

8,48

3

   Ásta Margrét Jónsdóttir / Spölur frá Hafsteinsstöðum

8,37

4

   Vilborg Hrund Jónsdóttir / Jódís frá Höfðabrekku

8,36

5

   Kolbrún Björk Ágústsdóttir / Dáð frá Meiri-Tungu 3

8,20

6

   Sólveig Ágústa Ágústsdóttir / Aþena frá Gýgjarhóli

8,20

7

   Katrín Eva Grétarsdóttir / Flinkur frá Vogsósum 2

8,16

8

   Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Von frá Mið-Fossum

8,09

9

   Katrín Eva Grétarsdóttir / Gnýr frá Árbæ

8,08

10

   Unnur Lilja Gísladóttir / Sölvi frá Þjótanda

7,97

11

   Kári Kristinsson / Hreyfill frá Fljótshólum 3

7,96

12

   Sólveig Erla Oddsdóttir / Atli frá Skógarkoti

7,94

13

   Þórunn Ösp Jónasdóttir / Ösp frá Litlu-Sandvík

7,88

14

   Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd

7,82

15

   Embla Sól Arnarsdóttir / Ýmir frá Bakka

7,81

16

   Dagbjört Skúladóttir / Luxus frá Eyrarbakka

7,35

17

   Sólveig Ágústa Ágústsdóttir / Mökkur frá Litlu-Sandvík

0,00