Niðurstöður liggja nú fyrir hér af Brávöllum þar sem seinni umferð í gæðingakeppninni fór fram, glæsileg keppni fór fram þar sem mjótt var á munum um hver hreppti landsmótssæti. Sérstaklega gaman var að sjá barnaflokkinn þar sem krakkarnir nutu greinilega góðs af því að boðið sé upp á tvær umferðir því þau voru orðinn stresslaus í dag og hækkuðu sig allflest og mörg hver verulega.

Eftirfarandi hestar hafa unnið sér þáttökurétt á landsmóti fyrir sín félög

B-Flokkur

 

Sleipnir:

 

Óskar frá Blesastöðum 8,75

 

Loki frá Selfossi 8,74

 

Álfur frá Selfossi 8,72

 

Glóðafeykir frá Halakoti 8,71

 

Ljúfur

 

Skrámur frá Kirkjubæ 8,29

 

Kolfinna frá Sunnuhvoli 8,23

 

Háfeti:

 

Háfeti frá Litlu-Sandvík 8,26

 

 

Ungmennaflokkur

 

Sleipnir

 

Kaspar frá Kommu  8,58

 

Hervar frá Hallanda 2 8,24

 

Blær frá Hlemmiskeiði 2 8,20

 

Hrappur frá Efri-Brú 8,11

 

Ljúfur

 

Lyfting frá Þykkvabæ 8,36

 

Skerpla frá Kjarri 8,31

 

Háfeti

Óskar frá Hafnarfirði  8,36

Barnaflokkur

Sleipnir

 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 8,54

Vilborg Hrund Jónsdóttir / Jódís frá Höfðabrekku 8,52

Dagbjört Skúladóttir / Luxus frá Eyrarbakka 8,33

Þórunn Ösp Jónasdóttir / Ösp frá Litlu-Sandvík 8,31

Ljúfur

Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 8,76

Védís Huld Sigurðardóttir / Flóki frá Þverá, Skíðadal 8,48

Háfeti

Katrín Eva Grétarsdóttir / Flinkur frá Vogsósum 2 8,26

 

A-Flokkur

Sleipnir

Snæsól frá Austukoti 8,64

Frakkur frá Langholti 8,61

Kiljan frá Steinnesi 8,59

Draumur frá Kóngsbakka 8,57

Ljúfur

Þröstur frá Hvammi 8,46

Brynjar frá Laugabökkum 8,42

Háfeti

Gyllir frá Skúfslæk  8,13

Unglingaflokkur

Sleipnir

Dagmar Öder/Glódís frá Halakoti  8,52

Sigríður Óladóttir / Dökkvi frá Ingólfshvoli 8,39

Hjördís Björg Viðjudóttir / Perla frá Langholti II 8,36

Díana Kristín Sigmarsdóttir / Fífill frá Hávarðarkoti 8,28

Ljúfur

Elísa Benedikta Andrésdóttir / Flötur frá Votmúla 1 8,16

Hildur G. Benediktsdóttir / Ómur frá Hjaltastöðum 8,16

 

A-Flokkur

1

   Snæsól frá Austurkoti / Páll Bragi Hólmarsson

8,64

2

   Frakkur frá Langholti / Atli Guðmundsson

8,61

3

   Kiljan frá Steinnesi / Þorvaldur Árni Þorvaldsson

8,59

4

   Draumur frá Kóngsbakka / Pim Van Der Slot

8,59

5

   Gandálfur frá Selfossi / Bergur Jónsson

8,57

6

   Ljóni frá Ketilsstöðum / Bergur Jónsson

8,55

7

   Friður frá Miðhópi / Sigursteinn Sumarliðason

8,50

8

   Þröstur frá Hvammi / Vignir Siggeirsson

8,46

9

   Geisli frá Svanavatni / Sigursteinn Sumarliðason

8,44

10

   Þeyr frá Akranesi / Einar Öder Magnússon

8,43

11

   Brynjar frá Laugarbökkum / Janus Halldór Eiríksson

8,42

12

   Hylling frá Flekkudal / Viðar Ingólfsson

8,40

13

   Rammur frá Höfðabakka / Haukur Baldvinsson

8,38

14

   Heiðar frá Austurkoti / Hugrún Jóhannesdóttir

8,36

15

   Breki frá Eyði-Sandvík / Bjarni Sveinsson

8,33

16

   Blær frá Hesti / Hans Þór Hilmarsson

8,33

17

   Arnar frá Blesastöðum 2A / Arnar Bjarki Sigurðarson

8,31

18

   Frosti frá Selfossi / Halldór Vilhjálmsson

8,26

19

   Kjarni frá Hveragerði / eyvindur  hreggviðsson

8,26

20

   Hugur frá Ketilsstöðum / Elin Holst

8,25

21

   Tinni frá Kjarri / Trausti Þór Guðmundsson

8,24

22

   Kinnskær frá Selfossi / Halldór Vilhjálmsson

8,19

23

   Örvar frá Ketilsstöðum / Árni Sigfús Birgisson

8,17

24

   Gimsteinn frá Horni I / Ómar Ingi Ómarsson

8,15

25

   Gyllir frá Skúfslæk / Andri Þór Erlingsson

8,13

26

   Kletta frá Hvítanesi / Ómar Ingi Ómarsson

8,13

27

   Hula frá Meiri-Tungu 3 / Ágúst Hafsteinsson

8,02

28

   Dáði frá Hryggstekk / Brynjar Jón Stefánsson

7,77

29

   Kjarkur frá Ingólfshvoli / Svanhvít Kristjánsdóttir

7,72

 

B-Flokkur

1

   Óskar frá Blesastöðum 1A / Artemisia Bertus

8,75

2

   Loki frá Selfossi / Sigurður Sigurðarson

8,74

3

   Álfur frá Selfossi / Christina Lund

8,72

4

   Glóðafeykir frá Halakoti / Einar Öder Magnússon

8,71

5

   Töfri frá Kjartansstöðum / Viðar Ingólfsson

8,54

6

   Borði frá Fellskoti / Hugrún Jóhannesdóttir

8,45

7

   Keimur frá Kjartansstöðum / Sigurður Vignir Matthíasson

8,42

8

   Firra frá Þingnesi / Sigurður Sigurðarson

8,38

9

   Sleipnir frá Selfossi / Ármann Sverrisson

8,36

10

   Kolbrún frá Efri-Gegnishólum / Rósa Birna Þorvaldsdóttir

8,32

11

   Örvar frá Sauðanesi / Ómar Ingi Ómarsson

8,30

12

   Skrámur frá Kirkjubæ / Sissel Tveten

8,29

13-14

   Háfeti frá Litlu-Sandvík / Karen Sigfúsdóttir

8,26

13-14

   Kopar frá Reykjakoti / Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir

8,26

15

   Tenór frá Stóra-Ási / Ingeborg Björk Steinsdóttir

8,26

16

   Kolfinna frá Sunnuhvoli / Arnar Bjarki Sigurðarson

8,23

17

   Fengur frá Garði / Guðmundur Þorkelsson

8,21

18

   Spöng frá Syðra-Velli / Ármann Sverrisson

8,13

19

   Lilja-Rós frá Selfossi / Beatrix Fiona Erler

8,13

20

   Friður frá Halakoti / Svanhvít Kristjánsdóttir

8,11

21

   Nn frá Halakoti / Charlotta Sofia

7,95

22

   Ýmir frá Lágafelli / Skúli Ævarr Steinsson

7,92

23

   Lúkas frá Klettholti / Elín Urður Hrafnberg

7,89

24

   Sólon frá Glóru / Hrafnkell Guðnason

7,88

25

   Týr frá Skeiðháholti 3 / Gunnar Jónsson

7,83

26

   Rosti frá Dalbæ / Þóranna Másdóttir

7,78

27

   Þór frá Austurkoti / Jona Olavsdottir

7,75

28

   Ófeigur frá Grímsstöðum / Sigurður E. Guðmundsson

7,60

 

 Ungmennaflokkur

1

   Arnar Bjarki Sigurðarson / Kaspar frá Kommu

8,58

2

   Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir / Óskar frá Hafnarfirði

8,36

3

   Oddur Ólafsson / Lyfting frá Þykkvabæ I

8,36

4

   Ragna Helgadóttir / Skerpla frá Kjarri

8,31

5

   Fanny Segerberg / Hervar frá Hallanda 2

8,24

6-7

   Guðbjörn Tryggvason / Hvítá frá Oddgeirshólum 4

8,20

6-7

   Guðbjörn Tryggvason / Blær frá Hlemmiskeiði 2

8,20

8

   Eggert Helgason / Spói frá Kjarri

8,16

9

   Viktor Elís Magnússon / Hrappur frá Efri-rú

8,11

10

   Arnfríður Tanja Hlynsdóttir / Nöf frá Njálsstöðum

7,89

11

   Arnfríður Tanja Hlynsdóttir / Reynir frá V-Stokkseyrarseli

7,84

12

   Kristín Hanna Bergsdóttir / Rakel frá Hvammi

7,59

 

Unglingaflokkur

1

   Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti

8,52

2

   Sigríður Óladóttir / Dökkvi frá Ingólfshvoli

8,39

3

   Hjördís Björg Viðjudóttir / Perla frá Langholti II

8,36

4

   Díana Kristín Sigmarsdóttir / Fífill frá Hávarðarkoti

8,28

5

   Berglind Rós Bergsdóttir / Simbi frá Ketilsstöðum

8,21

6

   Þorgils Kári Sigurðsson / Hróður frá Kolsholti 2

8,20

7

   Elísa Benedikta Andrésdóttir / Flötur frá Votmúla 1

8,16

8

   Hildur G. Benediktsdóttir / Ómur frá Hjaltastöðum

8,16

9

   Þorgils Kári Sigurðsson / Móalingur frá Kolsholti 2

8,04

10

   Þórólfur Sigurðsson / Rós frá Stokkseyrarseli

8,00

11

   Þórólfur Sigurðsson / Stígandi frá Torfufelli

7,76

12

   Ingi Björn Leifsson / Eldur frá Efri-Hömrum

7,73

13

   Bryndís Arnarsdóttir / Fákur frá Grænhólum

7,62

 

Barnaflokkur

1

   Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík

8,76

2

   Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd

8,54

3

   Vilborg Hrund Jónsdóttir / Jódís frá Höfðabrekku

8,52

4

   Védís Huld Sigurðardóttir / Flóki frá Þverá, Skíðadal

8,48

5

   Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Von frá Mið-Fossum

8,39

6

   Ásta Margrét Jónsdóttir / Spölur frá Hafsteinsstöðum

8,37

7

   Dagbjört Skúladóttir / Luxus frá Eyrarbakka

8,33

8

   Þórunn Ösp Jónasdóttir / Ösp frá Litlu-Sandvík

8,31

9

   Embla Sól Arnarsdóttir / Ýmir frá Bakka

8,30

10

   Kári Kristinsson / Hreyfill frá Fljótshólum 3

8,28

11-12

   Katrín Eva Grétarsdóttir / Flinkur frá Vogsósum 2

8,26

11-12

   Sólveig Erla Oddsdóttir / Atli frá Skógarkoti

8,26

13

   Katrín Eva Grétarsdóttir / Gnýr frá Árbæ

8,25

14

   Kolbrún Björk Ágústsdóttir / Dáð frá Meiri-Tungu 3

8,20

15

   Sólveig Ágústa Ágústsdóttir / Aþena frá Gýgjarhóli

8,20

16

   Unnur Lilja Gísladóttir / Sölvi frá Þjótanda

8,12

17

   Sólveig Ágústa Ágústsdóttir / Mökkur frá Litlu-Sandvík

0,00