Rit og Vefsíðunefnd  hefur fengið ræður frá vígslu Sleipnishallarinnar sem og ræðu frá 80 ára afmæli félagsins.
Einnig höfum við fengið mikið magn af myndum frá vígsludegi reiðhallarinnar sem teknar voru af Laufey Ósk Magnúsdóttur í Studio Stund en hún gefur félaginu þessar myndir. Þökkum við henni kærlega fyri.

Nálgast má  allar ræður undir flipanum: Saga Sleipnis /skjöl eða með því að smella hér

Myndir frá vígslu Sleipnishallarinnar má nálgast  undir : Saga Sleipnis / myndaalbúm eða með því að smella hér

Rit og Vefsíðunefnd.