Gunnlaugur Bjarnason og Riddari luku sinni sýningu og fengu 5,93 og eru því  í 1-2 sæti ásamt Sigríði Óladóttur og Dökkva.