Nú er 15 hestur í brautinni í fjórgangi unglinga.

staðan er þessi:

1-2 sæti Sigríður Óladóttir og Dökkvi með 5,93

1-2 sæti Gunnlaugur Bjarnason og Riddari með 5,93

3-4 sæti Hlynur Óli Haraldsson og Lokkadís með 5,80

3-4 sæti Elsa Margrét Jónasdóttir og Mökkur með 5,80

5 sæti Borghildur Gunnarsdóttir og Gára með 5,43