Sleipnir heldur 10 vikna reiðnámskeið í vetur fyrir börn, unglinga og ungmenni. Í boði eru byrjendanámskeið, námskeið fyrir lengra komna og knapamerki. Námskeiðin hefjast i vikunni 23.-27. febrúar. Kennsla fer fram í Votmúla.Kennari er Elsa Magnúsdóttir.Skráning er hafin hjá Stefaníu í síma 846-0895, eða á stefsstells@simnet.is. Ganga þarf frá skráningargjöldum inn á reikning félagsins í banka 152-26-100774, kt: 590583-0309, ekki síðar en sunnudaginn 15. febrúar.Nota má kostnað við námskeiðið til endurgreiðslu tómstundarávísunar frá Árborg.