Rúna Einarsdóttir verður með helgarnámskeið í Sleipnishöllinni 07-08 mars 2015
Þetta eru einkatímar 30 mín í senn. Fyrsta morguninn verða 2 og 2 saman þegar Rúna fer yfir með knapa hvað hann vill laga og kemur með hugmyndir. Riðið verður 2x báða dagana fyrir og eftir hádegi eða einusinni yfir daginn og þá í tæpan klst, eftir því hvað hentar hverjum og einum. Allir velkomnir á þetta námskeið hvort sem þeir eru vanir eða óvanir. Rúna er frábær kennari í alla staði, endilega að skrá ykkur til að nýta þetta einstaka tækifæri.

Þetta námskeið er ætlað bæði mikið vönum sem og lítið vönum knöpum. Því meiri fjölbreytileiki því betra :)

Verð :20.000.-     Skrá sig á námskeiðið

Fræðslunefnd