Laugardaginn 17. janúar kl 10:00 ætlar Susanne Braun að vera með fræðsluerindi þar sem farið verður yfir almennt heilbrigði hesta, hnykkingar og ýmislegt sem gott er að rifja upp í upphafi vetrar.
Við ætlum að rukka litlar 500 kr fyrir manninn og bjóða uppá vöfflur og kaffi þegar Súsí hefur lokið erindi sínu :)
Vonumst til að sjá sem flesta :)
Fræðslunefndin.