Almennt reiðnámskeið hjá Sleipni
Námskeiðið er ætlað öllum sleipnisfélögum og hefst með bóklegum tíma þann 7.febrúar í Hliðskjálf kl 20:00. Þá eru 3 reiðtímar í reiðhöllinni og einn tími í sýnikennslu. Tímarnir eru seinnipart föstudags 8. febrúar, laugardagsmorgun og sunnudag 9. og 10. febrúar.
Verð kr 12.000,- Staðfestingargjald kr 5000,- greiðist inn á reikning 0111-05-260584 kt 230476-3579
Skráning hjá Kristínu Maríu í síma 898-2770 fyrir 5. febrúar

Námskeiðið gengur út á;

  • Að lesa hestinn rétt
  • Hvað er hæfileg þjálfun
  • Hvernig nýtum við reiðhöll best við þjálfun.

Aðalmarkmið námskeiðsins er að aðstoða hesteigendur við að þjálfa hinn almenna útreiðahest.

Kennari er Páll Bragi Hólmarsson, Reiðkennari B

Fræðslunefnd