Uppskeruhátíð Hrossaræktarfélaga Flóahrepps og Hrossamessa verður haldin föstudagskvöldið 10. mars 2017 að Ferðaþjónustinni Vatnsholti.
Dagsskrá heftst kl:20:30 með borðahaldi.
„Hrossamessa“ kræsingar af ýmsum réttum með góðu meðlæti.
• Saltað hrossakjöt og hrossabjúgu með jafningi, kartöflum.
• Bollur
• Hægeldað hrossafillet með sósu og meðlæti
Kostar aðeins 4000 kr pr mann. Pantanir í Hrossamessuna þurfa að berast fyrir kl.23:00 þriðjudaginn 7.mars 2017 í síma hjá: Atli Geir 898-2256 eða mail: atligeir@hive.is og Ágústar Inga í síma 899-5494 eða á netfangið agustk@visir.is
Verðlaunaveiting félaganna áætlað að hefjist um kl. 21:30
Veitt verða verðlaun fyrir hæst dæmda stóðhest og hæst dæmdu hryssu Flóahrepps.
Gestir fundarins verður Bergur Jónsson Gangmyllan.
Undir Gangmylluna sameinast Ketilstaðahrossin, ræktun Bergs Jónssonar og ræktun Olil Amble sem er kennd við Stangarholt, Selfoss og nú Syðri Gegnishóla.
Takið kvöldið frá. Vonumst til að sjá sem flesta.
KVEÐJA
STJÓRNIR HROSSARÆKTARFÉLAGA FLÓAHREPPS.