Kvennareiðtúr Sleipnis verður laugardaginn 4.maí. Farið verður frá Sleipnishöllinni kl.13:30
Farin verður leið sem hentar bæði mikið og lítið þjálfuðum hestum og knöpum.
Nesti í aðalstoppi + matur í Hliðskjálfi kr. 2.500-
Skráning í nesti og mat verður fimmtudaginn 2.maí í Hliðskjálfi frá kl. 17:00-19:00
ATH: Mikilvægt að skrá sig í nesti og mat. Einnig er hægt að skrá sig á netfanginu;jonaingvars@gmail.com
Þema dagsins er „vorkoman“
Kvennareiðtúrsnefnd.