Rit og vefsíðunefnd hefur sett á vefinn myndbandið „ Sleipnir í 75 ár “. Í myndinni er rakin saga hestamannafélagsins Sleipnis með ljósmyndum, viðtölum og brotum úr kvikmyndum Gísla Bjarnasonar og Páls Jónssonar. Helstu viðburðir á árunum 2003 og 2004 eru sýndir. Myndinni lýkur á landsþingi LH og afmælisfagnaði. Lengd myndbands er 55 mínútur.
Slóðin á myndina er: Saga Sleipnis / Sleipnir 75 ára- Video eða með því að smella hér.
Rit og vefsíðunefnd.