Skeiðfélagið blæs til fjórðu Skeiðleika sumarsins og verða þeir haldnir miðvikudagskvöldið 15.júlí. Fljótir vekringar eru skráðir til leiks og veðurspáin er góð þannig að keppnin ætti að verða æsispennandi.
Hér fyrir neðan eru ráslistar og dagskrá Skeiðleikanna.
Baldvin og Þorvaldur gefa alla verðlaunagripi og stigahæsti knapi kvöldsins hlýtur hinn eftirsóttarverða bikar „Öderinn“ sem Gunnar Arnarson og Kristbjörg Eyvindsdóttir gefa.
Skeiðfélagið býður alla velkomna að Brávöllum en leikarnir hefjast klukkan 20:00
Dagskrá 20:00
- 250 m skeið
- 150 m skeið
- 100 m skeið
Ráslistar
250 m skeið
1 | Bjarni Bjarnason | Glúmur frá Þóroddsstöðum |
1 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II |
1 | Hekla Katharína Kristinsdóttir | Lukka frá Árbæjarhjáleigu II |
2 | Jón Bjarni Smárason | Virðing frá Miðdal |
2 | Ævar Örn Guðjónsson | Vaka frá Sjávarborg |
2 | Arna Ýr Guðnadóttir | Hrafnhetta frá Hvannstóði |
3 | Ragnar Tómasson | Branda frá Holtsmúla 1 |
3 | Veronika Eberl | Tenór frá Norður-Hvammi |
4 | Daníel Gunnarsson | Skæruliði frá Djúpadal |
4 | Bjarni Bjarnason | Hera frá Þóroddsstöðum |
150 m skeið
1 | Tómas Örn Snorrason | Freydís frá Mið-Seli |
1 | Ævar Örn Guðjónsson | Cesilja frá Vatnsleysu |
1 | Bjarni Bjarnason | Blikka frá Þóroddsstöðum |
2 | Hafdís Arna Sigurðardóttir | Gusa frá Laugardælum |
2 | Kjartan Kristgeirsson | Flaumur frá Hjallanesi 1 |
2 | Hanna Rún Ingibergsdóttir | Birta frá Suður-Nýjabæ |
3 | Leó Hauksson | Örn frá Laugabóli |
3 | Þórarinn Ragnarsson | Funi frá Hofi |
3 | Guðmar Þór Pétursson | Rúna frá Flugumýri |
4 | Jón Óskar Jóhannesson | Ásadís frá Áskoti |
4 | Kjartan Ólafsson | Hnappur frá Laugabóli |
4 | Finnur Jóhannesson | Tinna Svört frá Glæsibæ |
5 | Erling Ó. Sigurðsson | Hnikar frá Ytra-Dalsgerði |
5 | Ingi Björn Leifsson | Grúsi frá Nýjabæ |
5 | Bergur Jónsson | Sædís frá Ketilsstöðum |
6 | Bjarni Bjarnason | Dís frá Þóroddsstöðum |
6 | Ævar Örn Guðjónsson | Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 |
6 | Tómas Örn Snorrason | Ör frá Eyri |
100 m skeið
1 | Hafdís Arna Sigurðardóttir | Gusa frá Laugardælum |
2 | Ævar Örn Guðjónsson | Vaka frá Sjávarborg |
3 | Veronika Eberl | Höskuldur frá Búð |
4 | Tómas Örn Snorrason | Freydís frá Mið-Seli |
5 | Birgitta Bjarnadóttir | Tinna frá Árbæ |
6 | Bjarni Bjarnason | Dís frá Þóroddsstöðum |
7 | Kjartan Ólafsson | Brík frá Laugabóli |
8 | Ragnar Tómasson | Isabel frá Forsæti |
9 | Rósa Birna Þorvaldsdóttir | Stúlka frá Hvammi |
10 | Bergur Jónsson | Sædís frá Ketilsstöðum |
11 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II |
12 | Kjartan Kristgeirsson | Flaumur frá Hjallanesi 1 |
13 | Sunna Lind Ingibergsdóttir | Flótti frá Meiri-Tungu 1 |
14 | Jón Óskar Jóhannesson | Ásadís frá Áskoti |
15 | Bjarni Bjarnason | Hera frá Þóroddsstöðum |
16 | Ragnar Bragi Sveinsson | Hörður frá Reykjavík |
17 | Tómas Örn Snorrason | Ör frá Eyri |
18 | Hanna Rún Ingibergsdóttir | Birta frá Suður-Nýjabæ |
19 | Ragnar Tómasson | Branda frá Holtsmúla 1 |
20 | Finnur Jóhannesson | Tinna Svört frá Glæsibæ |
21 | Sonja Noack | Tvistur frá Skarði |